þriðjudagur, ágúst 26, 2008
Í dag er litli strákurinn minn 3 ára. Þegar ég hugsa um þessi 3 ár þá koma skrilljón lýsingarorð upp í hugann. Fyrst og fremst hefur þetta verið ævintýri. Ævintýri sem ég vona að sé ennþá bara rétt að byrja.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æjjj mikið er hann sætur svona glænýr..:) og enn er hann gullfallegur:*

til hamingju með hann...

Ragga Rokkar sagði...

Jiminn tíminn líður hratt :)
Til hamingju með afmælið !!
knús frá okkur lillu

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju.

Nafnlaus sagði...

úff, ég man hvað þetta var stressandi helgi. ég var svo hrædd um hjört og fannst þú svo ógurlega lítil í heiminum.

við eigum eftir að vera fullu grenjandi kellingarnar í þrítugsafmælinu hans.

til hamingju (í fyrradag).

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með hann og sjáumst í afmælinu :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með drenginn!