laugardagur, nóvember 29, 2003

Laugardagur til lukku... mér finnst þessi dagur ekkert sérstaklega lukkulegur, vindur úti og ónytjungsháttur inni. Of mikið af hlutum sem þarf að gera þannig að það liggur beinast við að gera bara ekki neitt... þá fæ ég ekki samviskubit yfir því að vera að gera eitthvað sem ég á ekki að vera að gera. Já þetta er gott plan.

Engin ummæli: