þriðjudagur, mars 22, 2005

Asnalegt að mér skuli finnast ég vera skyldug til að blogga. Þá finnst mér tilgangur bloggsins vera horfinn. Skálda- og skriftargyðjan virðist hafa yfirgefið mig í bili.
Það gerist nákvæmlega ekki neitt. Jú jú alveg eitthvað. Maginn stækkar og fleira með. Sumarið nálgast. Allt fer að gerast hraðar. Það er eitthvað sem segir mér að tíminn líði hraðar á sumrin.
Jamm og já. Þá er það búið.

Engin ummæli: