mánudagur, júní 13, 2005

Nú er ég ekki glöð.
Ég var búin að skrifa sérlega rómantíska færslu um hvað það er notalegt að vera í sveitinni og hversu mikið allt blómstrar og bla og bla...
svo ýtti ég á publish og færslan hvarf. Svo nú sit ég eftir með sárt enni og er að hugsa um að fara bara að sofa ... huh

Engin ummæli: