fimmtudagur, júlí 27, 2006

Sumarið ...
Það er allt að gerast en samt ekki neitt. Er komin með ferköntuð augu af sjónvarpsglápi. H er búin að vera veikur svo við höfum bara setið á sófanum. Eða ég setið og hann legið hjá mér. En er þó allur að koma til.
Einhvern vegin hef ég ekkert að segja en ég get þó notað nokkar línur í að segja það.
Sumarið er alveg að verða búið, í næstu viku byrja ég á upprifjunarnámskeiði í efnafræði svo ég geti nú eitthvað þegar skólnni byrjar. Úff sumarið er alveg að verða búið.
Ljúfa árið er líka alveg að verða búið.
Ég ætla að fara að sofa.

Engin ummæli: