sunnudagur, júní 10, 2007

Í gær verslaði ég mér hamingju í formi nýrra fata. Nú þarf ég nauðsynlega að eignast fleiri föt svo ég getið notað nýju fötin meira.
Núna sit ég í ljótasta náttslopp í heimi, fersk og endurnærð eftir helgina. Nýbúin að senda hate-mail á þjónustufulltrúann í bankanum.
Kannski kemst ég bráðum í klippingu.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleymdi hún þér AFTUR! Hnuss! ..en já, það er merkilegt hvað lítil fatalufsa getur veitt manni mikla hamingju..

7fn sagði...

Þú ert náttla bara hipp&kúl í nýju pæjufötunum...;)

Nafnlaus sagði...

Bíddu bíddu... ætlaðir þú ekki að vera búin að skipta um banka?? Þessi "þjónustu"fulltrúinn þinn er nú bara ekki alveg að gera sig :)