mánudagur, nóvember 26, 2007


10mín í að heimapróf opnist og hér sit ég og bíð þess að vitneskjan detti inní kollinn á mér. Er með headphones til að hjálpa til við að auka flæðið.

Það sem mig langar að gera núna er að hanga, skreyta, bjóða í kaffi, baka, þrífa, jólast, kaupa.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel frænka! :)

Nafnlaus sagði...

sömuleiðis

Ragga Rokkar sagði...

Vildi bara þakka falleg orð frá þér á bloggið mitt Marta :)
Knús frá okkur litlu.

soffia sagði...

gangi þér vel og góða skemmtun!

Nafnlaus sagði...

mér langar líka að dúllast og skreytast og verslast og allt.. en við bökuðum nú um daginn, mega duglegar;)

Drífa sagði...

Haha sætastur er alveg eins og lítill keisari í kína áður en maður stækkar myndina :)

Þú ert orðin svo myndarleg húsmóðir að þú munt fara létt með að skreyta, baka, þrífa og allt það í allan des!