sunnudagur, júní 22, 2008

Helgin í myndum og pínu máli.
Þetta var með því betra. Sól, rigning, tjald, veiði, grill, sund og fleira skemmtilegt.
Ég hjarta sumar.

1 ummæli:

Bjarni sagði...

Hestar, fiskur, Þórður, Kári, Ósk, tjald og eldur. Hlýtur að hafa verið fínt geim.

kv,bj