mánudagur, október 23, 2006

Dagurinn mikli runnin upp, er meira að segja að líða undir lok.
Kvaddi augasteininn úti á bílaplani í morgun og nú er hann floginn til Færeyja. Nú tekur við tími lærdóms og almenns sjálfsaga þangað til 18 desember rennur upp og lífið verður aftur í lit.
Ég hlakka til í fætinum.
Marta, barnslaus og allslaus.

Engin ummæli: