föstudagur, október 20, 2006

Nýnemar við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands á haustmisseri 2006

Háskólaráð samþykkti á fundi sínum í dag að verða við ósk
hjúkrunarfræðideildar um að auka við þann fjölda nemenda, sem fá rétt til
þess að hefja nám á vormisseri 2007 að loknum samkeppnisprófum í desember
n.k. Fjölgunin nemur 25 nemendum, þannig að 105 nemendur munu hefja námið
á vormisseri. Landspítali - háskólasjúkrahús hefur staðfest að klínísk
námspláss verði til staðar fyrir allan hópinn.

jahérna hér!!!!!
:D

Engin ummæli: