miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Takk fyrir afmæliskveðjurnar :)
Gaman að eiga afmæli.
Alltaf að læra.
Í dag var ég að spá í að heimsækja Drífu. Svo komst ég að því að ég hafði engan tíma til þess. Svo ég ákvað að hringja bara í hana í staðinn og tala við hana á meðan ég labbaði heim, nýta tímann sko. Svo kláraðist inneignin og Drífa hringdi í mig.
Svo rankaði ég við mér tveimur tímum, mörgum sögum og hálfri lifrarpylsu seinna.
Eins gott að ég fór ekki í heimsókn til hennar.
Hils..

Engin ummæli: