laugardagur, september 15, 2007


Stundum rífast þau og slást. Stundum sitja þau og syngja himneskt "afi minn og amma mín" og hann spilar undir á ukuleleinn. Stundum brasa þau saman og stundum eru þau algjörir búðingar sem hella niður og sulla í klósettinu.
Fyrst og fremst eru þau samt vinir og þau eru dásamlegust.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æji þau eru sætust :) Algerar perlur.

Hildur er farin að sakna vinar síns :)

Nafnlaus sagði...

Var ad lesa gamalt blogg og komst ad thví ad veskid mikilvaega fannst! Mikid er thad gott og mikid er ég glöd med thad. Annars hef ég thad gott hér, er ad bída eftir fréttum af húsi...