Væmið
Alltí einu rankaði ég við mér inní eldhúsi í stóra húsinu, með besta barninu og bróðurpartinum af systkinum mínum. Við vorum að dansa saman við "dont worry be happy" og ég fann hvað ég var í alvörunni alla leið hamingjusöm. Mér er ennþá heitt í maganum.
þriðjudagur, febrúar 05, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Frábært.Þannig á það líka að vera
Það er svo gott að eiga góða fjölskyldu :)
æ en fallegt:D Gott hvað þú ert hamingjusöm elskan mín:*
Yndislegt - svona á lífið að vera :)
Skrifa ummæli