föstudagur, september 26, 2008

Fékk þá skyndihugdettu að leita að seríu 4 af Gray's á netinu og ath hvort ekki væri hægt að horfa á hana... Guð minn góður hvað það var slæm hugmynd.
Ég er næstum því hrædd við hvað mér finnst þetta skemmtilegt. Ég fæ kitl í magann og flissa uppúr þurru.. það er klárlega ekki eðlileg hegðun yfir sjónvarpsþætti.
Ó svo skemmtilegt.

samt pínu pirrandi þegar ég sé þau gera eitthvað sem er algjör steik.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég skil þig svo afskaplega vel...

Nafnlaus sagði...

Svo gleymir maður að kvitta...

kv, Benni ljósaviðgerðarmaður

Goddezz sagði...

Klukk!! Kíktu á bloggið mitt!

Nafnlaus sagði...

ég hef ekki horft á einn einasta þátt af Greys né Lost og miðað við hvernig er látið með þessa þætti þá þori ég ekki einu sinni að sjá sýnishorn.
Svala

marta sagði...

Svala -þú hefur ekki lifað ef þú hefur ekki séð Gray's ;)

Nafnlaus sagði...

jesú minn, Marta þú verður að láta Svölu horfa á grays... já láta hana... það bara verður að horfa á grays...

Nafnlaus sagði...

já eins og þegar þau snúa hlustunarpípunni vitlaust.. það fer meira að segja í taugarnar á mér!!

hils sjeibí

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir ahugaverdar upplysingar