sunnudagur, september 14, 2008

Ég er ekki moggabloggari og blogga sjaldan eða aldrei um eitthvað sem er í fréttum en ég bara get ekki orða bundist.
Ég stend með ljósmæðrum og dáist að þeim fyrir að láta sér ekki segjast. Mér finnst alveg fáránlegt hvernig komið er fram við þær í þessari kjarabaráttu.
Áfram ljósmæður

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það er aldrei hægt að ná í árna mathisen. einu sinni reyndi ég mörgum sinnum á dag í marga marga daga en ekkert gekk.