fimmtudagur, febrúar 23, 2006

Mér fannst dásamlegt að horfa Bree Van Dekamp borða melónubita með hníf og gaffli.
Annars kom ég sjálfri mér á óvart og labbaði heiman frá mér á Hrafnistu. Það var svo dásamlegt veður að það var bara ekki afsakanlegt að taka strætó, svona fyrst ég hafði tíma. Núna er ég þreytt í fótunum.

Engin ummæli: