mánudagur, maí 15, 2006

Til ykkar sem eruð að deyja án míns frábæra bloggs þá er tölvan biluð. Hún er í viðgerð sem stendur en á meðan er ég bara heima að deyja yfir lélegri sjónvarpsdagskrá og dunda mér við að baka kökur.
Á laugardaginn bakaði ég súkkulaðiköku og það tók mig bara 3 daga að borða hana alla EIN! ;)
En jæja.. Best að spjalla við eiganda tölvunnar :)
Hils og hafið það gott í sumrinu :)

Engin ummæli: