sunnudagur, september 10, 2006


Stundum baka ég kökur, tek til, þvæ þvott. Oftast hugsa ég um barn. En þess á milli er ég að læra.
Það er gaman að læra og fyndið að hlæja.
Er samt ekki alveg að skilja oxunartölu.

Engin ummæli: