mánudagur, janúar 08, 2007

Ef það væri möguleiki á að springa úr monti, stolti, gleði, tilhlökkun eða einhverri annarri góðri tilfinningu þá mundi ég gera það núna.
Var nr 34 með 7.02 í meðaleinkun og náði öllu.
Vei vei vei vei vei vei vei vei vei vei!!!

Allt borgaði sig. Allar lærdómsstundirnar. Allar fórnirnar.
ALLT.
Ji hvað það verður gaman næstu árin :) '
VÚHÚ!!!!!

18 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert lang lang best! Kveðja frá nr 35

Nafnlaus sagði...

Dugleg

Nafnlaus sagði...

frábært til lukku með það

kveðja Linda

Nafnlaus sagði...

Frábær árangur gamla. Innilega til hamingju með þetta. Og þú sem hafðir áhyggjur af því að vera nr. 100 og eitthvað.
Thumbs up.
kv.
Ingibjörg Marta

soffia sagði...

Til hamingju

Nafnlaus sagði...

Til hamingju!!! :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, Stolt af thér!!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju. Þú ert hetjan mín

Kv. Drífa

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, rosalega ertu dugleg!!!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Marta, frábær árangur:) Gangi þér áfram vel. Kveðja og gleðilegt ár. Gunnþór Eyfjörð G.

Nafnlaus sagði...

Lukku til

kv.

Leifurr

Goddezz sagði...

Til lukku enn og aftur!
Ég vissi það að þú gætir þetta alveg ;)

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með þetta :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þetta ;-)
kv Erna Sif

Helga Þórey Jónsdóttir sagði...

ég trúi því ekki að ég hafi enn ekki kvittað undir þessa færslu... en já - þú ert best. ég er ógeðslega montinn af mér (og fær það hver að heyra sem mig hittir)

go marta!

Nafnlaus sagði...

Til lukku med árangurinn
kvedja frá Dk
Dana

Nafnlaus sagði...

Til lukku með að hafa komist inn... Vá hvað mig langar til Tvöroyrar þegar é les bloggið þitt. Ég átti heima þar í 3 ár fyrir 19 árum

Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU!!!!!!!!! KNÚÚÚÚÚS!!!