mánudagur, janúar 01, 2007


Gleðilegt árið.

Árið 2006 var algjörlega árið okkar besta barns. Allt sem við gerðum saman stendur uppúr.
Því var eytt í göngutúra, át, kaffidrykkju, umönnun barns, spjall og alls kyns bras.
Takk fyrir samfylgdina og ég vona að árið 2007 verði jafngott eða betra fyrir okkur öll

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár

Helga Þórey Jónsdóttir sagði...

gleðilegt ár marta og hjörtur!

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár skvísa og snúlli litli! Vonandi eru þið búin að hafa það SÚPER gott :)

.... svo eru bara nokkrir dagar í eintóma gleði og sælu (vonandi)

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár mæðgin :)

Nafnlaus sagði...

Híhíhí hvað besta barn er mikið grjón á síðustu myndinni. Ýkt sætt.