laugardagur, maí 12, 2007

Sumt fólk hefur bara áhuga á sínum eigin rassi. Fjasar endalaust um sín vandamál, sína sigra og sitt líf. Spyr kannski eitt auganblik - ertu hress? Maður kemur ekki útúr sér óbrenglaðri setningu því það er gripið frammí og ekkert kemst að nema eitthvað sem gerðist í umræddum rassi.
Ég veit ekki hvort ég nenni að standa í þessu mikið lengur eða hvort mér finnst umræddur rass svona ógurlega merkilegur.
Nei.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ertu eitthvað pirruð marta mín?