mánudagur, maí 07, 2007
Það saxast á blessuð prófin. 3/5 búin og búið að ganga svona ágætlega.
Fyrsta sinn sem ég er með barn í prófum. Það er dáldið erfitt.
Það mundi vera óyfirstíganlegt ef ég ættti ekki svona góða vini sem hjálpa mér. Sumir hjálpa mér með því bjóða Hirti í heimsókn og aðrir hjálpa mér með því að veita mér (okkur) félagsskap þegar ég er ekki að læra. Þið vitið hver þið eruð
Svo þegar allt kemur til alls þá er þessi prófatími búin að vera huggulegur.
Það er gott að eiga góða að.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Þið eruð svo mikið krúttlegust saman!
Æ þið eruð svo sæt og góð. Get ekki beðið eftir að þú klárir próf og við getum farið í mömmó.
Skrifa ummæli