laugardagur, ágúst 21, 2004

thí hí :)
Þetta finnst mér dálítið fyndið. Í sveitinni gerast hlutir sem koma mér á óvart og rugla í öllu kerfinu. Það er samt bara skemmtilegt.
Staupaði fullt af viskí í gær....
*fliss*
ótrúlegt hvað eitt leiðir af öðru.
Í morgun fór ég á fætur, fann óléttupróf inni á klósetti. Það hlýtur að hafa verið hin, allavega var það ekki ég. Hvíslið hefur farin eins og eldur í sinu um sveitina. Það er eiginlega ekki lengur hvísl. En prófið var neikvætt svo það er ekkert spennandi að tala um það og sú sem á í hlut er farin.
Síðasta vígið í dalnum er fallið.
Sama hvað ég reyni þá næ ég ekki í berin, þau eru hvort eð er bara súr og vond.
Menningarnótt!
thí hí...
yfir og út.

Engin ummæli: