mánudagur, ágúst 30, 2004

smá ...
Fór í Öskju á föstudag, það var alveg stórkostlegt. Alveg ótrúlega skemmtilegt. Hálendið er frábær staður til að vera á. Labbaði slatta og skoðaði fullt. Synti um í Víti, ALLSBER!! það var MJÖG gaman!
..

Kom aftur til byggða á laugardag. Síðan er ég eiginlega ekki búin að gera neitt nema vinna og njóta síðustu daganna hér.

Fer suður á morgun ... í flugvél... shittt!!!!!
En Svandís kemur með mér svo að það verður alltí lagi, vona að hún sé góð í að halda í höndina á mér.

jæja best að fara að drekka bjór og njóta sveitarinnar á meðan það er hægt.

Það gerast ótrúlegir hlutir í sveitinni, hlutir sem ég ætti bágt með að sjá gerast í Reykjavík... En núna veit ég ekkert, held að enginn viti það.
yfir og út.

Engin ummæli: