föstudagur, mars 03, 2006

Loksins!
Leit mín bar árangur. Ég gúglaði og fann það sem ég er búin að leita að. Mynd. Óskýra og dökka, en mynd engu að síður.
Nú góni ég og góni og góni og góni á myndina. Svo ótrúlega ókunnugur en samt.... Ótrúlega skrýtin tilfinning að horfa á myndina. Þarna er það sem vantar og einhvern vegin ekkert mál að sjá það.
Eins og ekkert sé.

Engin ummæli: