Allt eins og það á að vera. Búin að vanda mig mikið við að verða ekki svöng og brenna ekki fitu. Lifi eins og kreppa sé í aðsigi og enginn sé morgundagurinn.
Jólin búin að vera yndisleg. Ég og barn alltaf saman og það er gaman. Enginn (leik)skóli, ekkert sem truflar okkur saman.
Jólaboð skemmtileg og allt bara gaman.
Nú sefur hann á sófanum og ég horfi á sjónvarp án samviskubits.
laugardagur, desember 29, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ó já.. það er sko búið að éta á sig gat... eila bara heilt haf!!
Við erum búin að hafa það mega kósý um hátíðirnar, takk fyrir samveruna:)
knús í kless
Skrifa ummæli