laugardagur, maí 29, 2004

Er að passa hund. Hann geltir stundum, ég er ekkert rosalega hrifin af gelti en jæja, maður lætur sig hafa það.
Það er tvær litlar stelpur hér, þær ætla að leika sér til tíu. Það eru læti í sjónvarpinu og í þeim. Úff segi ég bara. Mig langar í þögn, en jæja það verður ekki á allt kosið.
Vinna, vinna, vinna. Hellti fullu vatnsglasi yfir dauðann mann í gær, fékk bjórglas yfir mig að launum. Gaman eða ekki. Sumir fullari en aðrir og sumir bara að gera rugl.
Æðislegt.. krakkarnir eru að syngja.
Er á leiðinni í afmæli, það gengur voðalega hægt. Of mikið moj að standa upp.
Jarí, jarí, jarí.
Megi sólin skína á ykkur.

Engin ummæli: