þriðjudagur, janúar 25, 2005

Loksins tókst það. Eftir margra mánaða pælingar og upphitun. Er oft búin að standa upp og ætla að fara af stað en aldrei hefur það gengið. Ég fór í sund. Mikið déskoti var það nú gott.

Engin ummæli: