fimmtudagur, október 28, 2004

Það er alveg ótrúlegt hvað það er hressandi og skemmtilegt þetta líf. Ástin blómstrar í hverju horni og allir eru hamingjusamir og brosandi! Eða eitthvað svoleiðis, kannski er allt öfugt og vitlaust.
Mér svona sýnist það.
Alveg finnst mér það vera ótrúlegt hvað fólk getur komið manni á óvart, bæði og góðan og slæman hátt.
Það er vont að vera vonsvikin.
Fyrir ykkur mun ég vaða eld og brennistein.

Engin ummæli: