föstudagur, febrúar 04, 2005

Mikið óskaplega er mikið af hlutum sem ég nenni ekki að standa í lengur. Ég vildi að ég gæti restartað. Það er víst ekki í boði í alvöru lífinu, enda væri það væntanlega ofnotað ef það væri hægt. Eins og allt annað.
Vinna bar í gær. Mikið af fólki. Saknaði þó fólks sem ég hefði viljað sjá. Annars var þetta bara eins og venjulega. Mismikil ölvun sem beintengdist við mismikinn dónaskap. Get ekki sagt að nokkur maður hafi slegið í gegn með skemmtilegheitum. SVona er Marta nú hress í dag.

Engin ummæli: