fimmtudagur, apríl 01, 2004

ég er bara orðin hálf-hrædd við kettlingana, alltí einu eru þeir bara útum allt... núna eru tveir undir rúmi, einn gólandi á gólfinu og einn kvæsandi í kassanum. Ég fann líka kettlingakúk á gólfinu, veit því miður ekki úr hvaða rassi hann kom.
Tónleikar já takk... úff

Engin ummæli: