laugardagur, desember 09, 2006



Fann þessa dásamlegu mynd á blogginu hjá Elínu Lóu. Við frænkurnar að borða ísblóm á Vonarlandi. Greinilegt að þetta voru alls ekki vond ísblóm.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

oohh krúttleg mynd :)