laugardagur, desember 23, 2006
Nóg að gera hér...
Ég er nördinn sem sendi bara sumum jólakort. Bara þeim sem ég byrjaði á að skrifa. Svo tók ég fullt af kortum og útprentuðum myndum hingað.
Hef því miður alls ekki haft tíma til að setjast niður, finna andann og skrifa kort.
Svo þið sem fáið ekki kort megið ekki móðgast, ég hafði bara svo lítinn tíma.
Ég vildi senda öllum kort því allir vinir mínir eru frábærir.
Hugsa til ykkar allra og vonandi eigið þið gleðileg jól.
Sakna dáldið skötulyktarinnar... Er samt að bæta mér það upp með því að hlusta á jólakveðjurnar á netinu.
jæja.. hafði það best öll sömul.
Gleðileg jól.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
Gleðileg jól
Gledileg jól Marta mín, kysstu littla strák frá mér...
Elsku Marta og Hjörtur og fjölskylda
Gleðilega hátíð og hafið það sem allra allra best.
Kveðja
Soffía
Gleðileg jól litla sæta fjölskylda og takk fyrir stundirnar á árinu
Gleðileg jólin elsku mæðgin. Takk fyrir allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða og vonandi verða þær enn fleiri á því næsta:)
Jólafaðm
Vala og co.
GLEÐILEG JÓL
Gleðilega hátíð, Marta og Hjörtur! Jólakort, smjólakort :P
Gleðileg jól sætu mæðgin og farsælt komandi hjúkkunemaár, blikk, blikk. Ég er búin að liggja í ógeðslegri pest síðan á jóladag, gaman, gaman, en samt góð leið til að missa öll "nammikílóin" sem komu í vetur.
Gleðileg jól og hafið það gott saman um jólin og bara alltaf ;)
Kveðja Kristín Sig.
Skrifa ummæli