Ég held að þvottavélin mín sé biluð. Allavega minnka gallabuxurnar mínar stöðugt. Til að vega á móti þessu ætla ég að drekka mikið kaffi í dag.
Fór í líkamsrækt í morgun. Það eykur allavega líkurnar á að ég eigi eftir að geta verið í buxunum og andað djúpt um leið. Að krossleggja fætur fer að verða fjarlægur draumur.
Helgin fór í sukk og svínarí. Nú er þetta komið gott. Framundan er lærdómur. Svo koma jól.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli