þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Í dag á ég afmæli!!! Mikið er það nú skemmtilegt :) Líkami minn virðist ætla að bregðast ágætlega við aldrinum, hef ekkert hrörnað að ráði í nótt.
Afmælið er haldið hátíðlegt hér á bókhlöðunni. Merkilega gaman að eiga afmæli hér. Hér er alltaf svo mikið líf og fjör...
Heilsufélagsfræði er víst skemmtileg!

Engin ummæli: