þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Mig langar pínulítið að fara að gráta yfir því að ég á afmæli og ég get ekki gert mér neinn dagamun. Mér finnst það leiðinlegt. Í augnablikinu er ég MJÖG súr yfir þessu. Mig langar heim og gera mér e-ð gott og láta mér líða eins og ég eigi afmæli. Ég veit alveg að ég get gert e-ð sniðugt á fimmtudaginn en það er ekkert eins.... þá á ég ekkert afmæli.
Helvítis skóli með slæmar tímasetningar!

Engin ummæli: