Er samt alveg viss um að heili minn getur ekki tekið á móti nýrri vitneskju fyrr en ég er búin að innbyrða eins og eitt plastmál af drullupollalituðu skólpi sem kennt er við kaffi og er selt á okurprís á kaffistofu hússins. Kannski ég fái mér sígó með, svona til að hressa andann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli