þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Maður uppsker víst eins og maður sáir.
Tíminn sem fer í að hugsa hvað betur mátti fara er heldur mikill. Ég ríf í hár mitt og eyru (er ekki með skegg) og er alltaf svöng. Mér finnst dáldið eins og kaffi sé lausn allra vandamála. Bara einn bolla í viðbót.
Vitneskja: þvagrás kvenna 4cm á lengd og 6 mm á breidd. Þvagrás karla um 20 cm.

Engin ummæli: