mánudagur, febrúar 23, 2004

heimur versnandi fer... stundum er ekkert gott að horfa á fréttir... maður fær bara að vita hluti sem manni líður miklu betur að vita ekki.. en til þess að laga eitthvað veður maður að vita hvað á að laga er það ekki.
Ég sit hér heima með magann fullan af bestu súpunni, ósk er farin út og Birta situr bara hér að telja peninga... hvar í ósköpunum fann barnið peninga til að telja???? Hún tilkynnti mér það að hennar heimaverkefni væri að skoða peninga. Já það er nú gaman að þessul..

Engin ummæli: