fimmtudagur, febrúar 26, 2004

hér og nú lýsi ég yfir andúð minni á bónus-ís... mér finnst bónus ís ekki vera neinum bjóðandi, ég ætla líka í tilefni dagsins að vera á móti mat í dósum, þá ætla ég sérstaklega að beina mér gegn fiskibúiðingi. Mér finnst að við ættum að skipta út fiskibúiðngnum, við gætum jafnvel fengið fisk í staðinn.. svo eru við með starfstúlku sem ráðin er í sérverkefni, hún gæti dundað sér við að gera fiskibollur úr fiskinum og við gætum steikt þær og borðað alveg eins og fiskibúðing nema þær eru góðar. já og hana nú... úff missti mig alveg í röflið gegn fiskibúðingi... ég væi jafnvel til í að fórna kakómalti fyrir góðan fisk, heimtilbúnar fiskibollur og rjómaís... nammi namm ... ohh... jæja búið í bili yfir og út..

Engin ummæli: