föstudagur, febrúar 27, 2004

kisa er týnd, hún er búin að vera týnd í 4 daga. búhú... hennar er sárt saknað. Hún heitir Malin og er hvít undir og grá ofan á, grátt skott og haus. Hún er er með endurskinsól og vel merkt. EF hún skyldi hafa tapað ólinni og svo ólíklega vildi til að einhver hefði séð hana væri mjög yndislegt ef þið mynduð láta vita í síma 6941644. Við búum í vesturbænum svo ef hún hefur villst er líklegt að hún sér einhvers staðar þar í nágrenninu. Endilega hafiði augun opin... þetta er mjög leiðinlegt... hin kisan er mjög einmanna og leitar útum allt að Malin. Mjög dapurlegt allt saman.

Engin ummæli: