fimmtudagur, febrúar 19, 2004

já stundum er nú lífið skrýtið... sumum finnst ekki gaman að þrífa og láta mann sko aldeilis heyra það... garg garg garg og aftur garg.. aðrir eru mjög fúlir yfir að séð og heyrt skuli ekki hafa komið á réttum tíma og finnst það almenn mannréttindi að það komi maður NÚNA til að afhenda blessað blaðið ... annars gæti e-ð rosalegt komið fyrir heiminn... svo eru enn aðrir sem fara bara í göngutúr og passa að þeim verði ekki kalt... passa að verða ekki kalt ,... passa að verða ekki kalt....
þeir skilja sem geta, hinir geta bara leisið sér til skemmtunar .. og by the way séð og heyrt kemur á morgun .. á morgun já á morgun .. ertu alveg viss .. já á MORGUN!!!!!

Engin ummæli: