fimmtudagur, febrúar 12, 2004

já já þetta er nú helvíti skemmtilegt... ég er enn í baráttunni. Ég er samt búin að hlakka svo til að verða sætari og ferskari í kjölfar þess að hætta að reykja en nei þetta er víst eitthvað eins og með peninga, spend money to make money.. mér skilst að ég þurfi fyrst að verða ljót og fá hætta-að-reykja-bólur (arg, garg og grenj) en svo verði ég sæt sem aldrei fyrr... æji já batnandi mönnum er best að lifa sagði einhver spekingurinn

Engin ummæli: