föstudagur, mars 05, 2004

hnútur í maga... veit ekki hvort ég á að svitna eða skjálfa... borða eða gubba... ég er að hugsa um að snúast bara í hringi.. úff prófið er klúkkan 3... ég held að maginn sé í hálsinum og heilinn í maganum... allavega er ekkert að virka eins og það á að gera.. vil að prófið sé búið og ég geti leyst hnútinn ... en tíminn líður of hratt verð bráðum að hætta að læra... ég ætti kannski að fara e-ð annað og fá mér te og kaffi... og róandi .. hmmm... allaveg te og kaffi .. æji ég veit ekki neitt.. . jæja þetta verður ekki verra en það er ... vona ég

Engin ummæli: