sunnudagur, mars 07, 2004

víjjjj.... það eru komnir kettlingar, þegar við Ósk :) komum heim í nótt voru fæddir fjórir pínulitlir, fáránlega sætir kettlingar. Ég er búin að eyða mestum part dagsins í að góna á þá.... undarlegt ... annars var bara gaman í gær, allt skemmtilega passlegt, bætti kvöldið til muna að Drífa skyldi birtast utan dyra víjjj... já það er gaman að þessu.
annars er Gunnar í Krossinum í sjónvarpinu og ég gef því alveg milljón hvað ég er ekki sammála manninum.

Engin ummæli: