miðvikudagur, mars 03, 2004

hér sig ég sveitt yfrir lærdómnum. Held ég sé búin að setja persónulegt met þar sem ég er búin að vera hér síðan 10 í morgun fyrir utan klukkutíma sem ég tók í hádegispásu. Úff... heilinn er óvanur svona álagi en stendur sig bara vel miðað við .... ég veit allavega meira í dag en í gær :)

Engin ummæli: