fimmtudagur, mars 18, 2004

mér leiðist... Hún vill ekkert tala við mig heldur bara vera ein.. á leiðinni heim úr vinnunni fann hún brotna lyklakippu, hálft afturljós af bíl, spýtu og ábyggilega sitthvað fleira sem ég fékk ekki að sjá ... þetta fer allt saman í gullahilluna sem mig grunar að sé staðsett á loftinu. Séð og heyrt kom heldur ekki en "maðurinn" samþykkti að bíða rólegur þangað til á morgun.. úff mér finnst eins og mér hafi verið bjargað frá e-u stórslysi ..já það er gott að vera eins og ég er en ekki eins og annað fólk sem ég þekki... bla bla bla ...

Engin ummæli: